A A A
03.02.2017 - 22:33 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Björn Ingi Bjarnason

3. febrúar 1867 - Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík var stofnað

Arnarhóll í Reykjavík og Ingólfur Arnarson.
Arnarhóll í Reykjavík og Ingólfur Arnarson.
« 1 af 2 »

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík var stofnað þann 3. febrúar 1867 og er því 150 ára í dag.

Félagið byggði Iðnó og Iðnskólann við Lækjargötu.

Iðnaðramannafélagið beitti sér fyrir því að styttan af Ingólfi Arnarsyni var reist á Arnarhóli í Reykjavík og gefin íslensku þjóðinni árið 1924. Það var í formannstíð Önfirðingsins Jóns Halldórssonar frá Vöðlum en hann var formaðmur Iðnaðramannafélagsins árin 1921 - 1925.

 

 

Morgunblaðið og fleira. 



« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31