31.01.2017 - 08:22 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Björn Ingi Bjarnason
31. janúar 1881 - kirkjan á Núpi fauk
Kirkjan á Núpi í Dýrafirði fauk út á sjó í ofsaveðri þann 31 janúar 1881.
Þetta var ný og vönduð timburkirkja.
„Fundust klukkurnar úr henni á miðri leið til sjávar en messuklæðin í fjörunni,“ sagði í blaðinu Mána.
Morgunblaðið 31. janúar 2017 - dagar Íslands - Jónas Ragnarsson.