02.12.2016 - 12:11 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið
2. desember 1950 - Öldin okkar kom út
Öldin okkar kom út hjá Iðunni.
Hún flutti „minnisverð tíðindi 1901-1930“ og var „samin eins og dagblað,“ eins og sagði í auglýsingu.
Ritstjóri var Gils Guðmundsson frá Hjarðardal í Önundarfirði.
Síðar komu út fleiri bækur um árin eftir 1930 í sama dúr sem og fyrri aldir.
Morgunblaðið 2. desember 2016.