29.09.2017 - 17:49 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Hallgrímur Sveinsson,Björn Ingi Bjarnason
29. september 1974 - Auður Eir tók prestsvígslu
Auður Eir Vilhjálmsdóttir tók prestsvígslu, fyrst íslenskra kvenna.
Hún vígðist til Staðarprestakalls í Súgandafirði.
Rúmum fjórum árum síðar hlaut hún lögmæta kosningu, fyrst kvenna, í Kirkjuhvolsprestakalli í Rangárvallasýslu.
Morgunblaðið - Dagar Íslands - JKónas Ragnarsson.