27.01.2016 - 06:53 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið
Óðinn við bryggju á Flateyri. Ljósm.: BIB
Pálmi Hlöðversson skipherra á Óðni þar um borð við Sjóminjasafnið í Reykjavík. Ljósm.: BIB
Óðinn við Sjóminjasafnið Víkina í Reykjavík. Ljósm.: BIB
Varðskipið Óðinn kom til landsins þann 27. janúar 1960.
Því var beitt í þremur þorskastríðum og það tók þátt í björgun um 370 skipa.
Skipið er nú hluti af Víkinni, sjóminjasafninu í Reykjavík.
Morgunblaðið miðvikudagurinn 27. janúar 2016