Séð yfir Dýrafjarðabrú og inn Dýrafjörð.
Brú yfir Dýrafjörð var vígð þann 2. október 1992 og í dag eru því 20 ár frá vígslunni.
Brúin er 120 metra löng.
Leiðin milli Þingeyrar og Ísafjarðar styttist um 13 kílómetra.
Morgunblaðið þriðjudagurinn 2. október 2012 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson.