01.03.2017 - 21:47 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Björn Ingi Bjarnason
Dufansdalur í Arnarfirði.
Auglýsing í Vísi þann 28. febrúar 1915.
Íslensk kol voru seld í fyrsta sinn í Reykjavík þann 1. mars 1915.
Þau voru frá Dufansdal við Arnarfjörð, voru ódýrari en innflutt kol og sögð gefa góðan hita.
Morgunblaðið.