01.07.2017 - 13:47 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Björn Ingi Bjarnason
1. júlí 1875 - Alþingi tók til starfa sem löggjafarþing
Þann 1. júlí 1875 tók Alþingi til starfa sem löggjafarþing, í samræmi við nýja stjórnarskrá frá 1874.
Jón Sigurðsson var forseti neðri deildar og sameinaðs þings en Pétur Pétursson biskup forseti efri deildar.
Deildaskipting var afnumin í lok maí 1991.
Morgunblaði - 1. júlí 2017 - Dagar íslands Jónas Ragnarsson.