A A A
01.02.2016 - 22:29 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,BIB

1. febrúar 1980 - Vigdís Finnbogadóttir tilkynnir forsetaframboð

Vigdís Finnbogadóttir leikhússtjóri tilkynnti þann 1. febrúar 1980 að hún gæfi kost á sér í forsetakjör.
Hún sagði í samtali við Morgunblaðið að það hefði ýtt undir ákvörðunina að hún fékk „skeyti frá sjómönnum, fallegt skeyti, þar sem ég var hvött til þessa“. Vigdís sigraði í kosningunum 29. júní.

 

Fyrsta embættusverk hennar sem forseti Íslands var að Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 3. ágúst 1980 og nokkrar myndir hér frá þessum degi.

 

Morgunblaðið og fl. 

 

 

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30