19.06.2017 - 20:48 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Björn Ingi Bjarnason
19. júní 1915 - konungsúrskurður um gerð íslenska fánans
Þann 19. júní árið 1915 var gefinn var út konungsúrskurður um gerð íslenska fánans.
Hann átti að vera þrílitur:
„Heiðblár (ultramarineblár) með hvítum krossi og hárauðum krossi innan í hvíta krossinum.“
Litirnir áttu að tákna fjallablámann, ísinn og eldinn.
Morgunblaðið - Dagar Íslands- Jónas Ragnarsson