16.06.2012 - 21:19 | BIB
17. júní 2012 á Hrafnseyri við Arnarfjörð
Hrafnseyri við Arnarfjörð.
.
17. júní 2012 á Hrafnseyri við Arnarfjörð
Dagskrá:
12:15 - Hátíðleg athöfn í tilefni útskriftar meistaranema og fjölda fjarnema hjá Háskólasetri Vestfjarða
14:00 - Guðsþjónusta: Séra Fjölnir Ásbjörnsson prédikar. Kirkjukór Þingeyrarkirkju syngur.
Stjórnandi og undirleikari: Tuuli Rähni
15:00 - Hátíðarræða dagsins : Guðmundur Hálfdánarson prófessor
- Leikrit: „Sómi Íslands, sverð og skjöldur", eftir Svein Einarsson
Leikararar: Arnar Jónsson og Hilmar Guðjónsson
16:00 - Kaffihlaðborð
.
Hér má sjá myndir frá Hrafnseyrarhátíð 3. ágúst 1980.
.
.