26.05.2016 - 07:49 | Morgunblaðið,Vestfirska forlagið
171 ár frá dauða Jónasar Hallgrímssonar - 26. maí 1845
Jónas Hallgrímsson skáld og náttúrufræðingur lést í Kaupmannahöfn þann 26. maí 1845, 37 ára.
Hann var einn Fjölnismanna.
Konráð Gíslason sagði um Jónas: „Það sem eftir hann liggur mun lengi halda uppi nafni hans á Íslandi.“
Morgunblaðið 26. maí 2016 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson.