11.05.2016 - 06:34 | Vestfirska forlagið,skutull.is
150 ára kaupstaðarafmæli: Hátíðahöld verða 14.-17. júlí 2016
Dagana 14. – 17. júlí í sumar verður því fagnað að 150 ár eru liðin frá því að Ísafjarðarkaupstaður fékk kaupstaðarréttindi og 20 ár eru frá stofnun Ísafjarðarbæjar.
Sérstök afmælisnefnd hefur verið að störfum í vetur og vinnur hún að mótun dagskrár sem kynnt verður síðar. Í slíkri vinnu eru góðar hugmyndir alltaf vel þegnar og er hægt að hafa samband við bæjarritara eða upplýsingafulltrúa Ísafjarðarbæjar sem starfa með nefndinni.
Sérstök afmælisnefnd hefur verið að störfum í vetur og vinnur hún að mótun dagskrár sem kynnt verður síðar. Í slíkri vinnu eru góðar hugmyndir alltaf vel þegnar og er hægt að hafa samband við bæjarritara eða upplýsingafulltrúa Ísafjarðarbæjar sem starfa með nefndinni.