13.03.2017 - 22:38 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Björn Ingi Bjarnason
13. mars 1977 - Hreinn Halldórsson varð Evrópumeistari í kúluvarpi innanhúss
Hreinn Halldórsson, 28 ára strætisvagnastjóri, varð Evrópumeistari í kúluvarpi innanhúss þann 13. mars 1977 þegar hann kastaði 20,59 metra og bætti Íslandsmet sitt um 1,70 metra.
Hann var þriðji Íslendingurinn sem hlaut Evrópumeistaratitil í frjálsum íþróttum.
Morgunblaðið 13. mars 2017.