A A A
  • 1964 - Hermann Drengsson
29.04.2013 - 22:00 | JÓH

Vortónleikar Karlakórsins Ernis

Karlakórinn Ernir. Mynd: ernir.it.is
Karlakórinn Ernir. Mynd: ernir.it.is
Karlakórinn Ernir heldur sína árlegu vortónleika í Félagsheimilinu á Þingeyri annað kvöld, 30.april kl. 20:00. Dagskráin verður fjölbreytt og skemmtileg að vanda en efnisskráin er að þessu sinni öll eftir vestfirsk tónskáld. Undirleik annast Margrét Gunnarsdóttir en stjórn kórsins er í höndum Beata Joó. Þeir sem komast ekki á tónleikana annað kvöld þurfa ekki að örvænta því kórinn mun einnig halda tónleika í Ísafjarðarkirkju miðvikudaginn 1. maí kl. 17. Aðgangseyrir á tónleikana er 2.500 kr og tekið er við greiðslukortum.
« Apríl »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30