Úthlutun Fiskistofu á aflaheimildum til Þingeyrar 2016/2017
Frá tíðindamanni okkar í Hafnarfirði:
Hér kemur úthlutun Fiskistofu á aflaheimildum til báta sem skráðir eru á Þingeyri í upphafi fiskveiðiársins 2016/2017 í þorskígildum talið.
Þá eru allar tegundir umreiknaðar í svokölluð þorskígildi. Svo geta menn selt og keypt heimildir og munu þá þessar tölur geta breyst.
1990 Egill 586.505 kg
2599 Otur ll 497.530 -
6242 Hulda 20.763 -
7121 Imba 20.620 -
2317 Bibbi Jóns 18.626 -
2082 Rakel 15.079 -
7415 Bára 8.424 -
6462 Tóti 11.960 -
1730 Dýrfirðingur 4.648 -
6911 Pálmi 8.666 -
Með von um gott nýtt fiskveiðiár.
Kveðja 'O.V. Þ.