A A A
Ůingeyrarkirkja. Mynd: JËH
Ůingeyrarkirkja. Mynd: JËH
Alls sóttu sjö um embætti sóknarprests í Þingeyrarprestakalli en umsóknarfrestur rann út þann 30.mars síðastliðinn. Eftirtaldir sóttu um stöðuna: Cand. theol. Anna Eiríksdóttir, Cand. theol. Gunnar Stígur Reynisson, Séra Hildur Inga Rúnarsdóttir, Cand. theol. Jóhanna Magnúsdóttir, Cand. theol. Jón Pálsson, Cand. theol. Salvar Geir Guðgeirsson, og Cand. theol. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Biskup Íslands skipar í embættið til fimm ára að fenginni umsögn valnefndar. Valnefnd skipa níu manns úr prestakallinu og prófasturinn í Vestfjarðarprófastsdæmi. Í Þingeyrarprestakalli eru fimm sóknir: Hrafnseyrarsókn, Mýrasókn, Núpssókn, Sæbólssókn og Þingeyrarsókn. Þetta kemur fram á www.kirkjan.is.
« Febr˙ar »
S M Ů M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29