12.04.2013 - 07:20 | BIB
Naumt tap í spennandi keppni
Í hinni keppninni unnu Breiðfirðingar síðan Skaftfellinga í spennandi keppni.
Norðfirðingafélagið og Breiðfirðingafélagið keppa því til úrslita í Spurningakeppni átthagafélaganna 2013 og verðu keppt í Breiðfirðingabúð á síðasta vetrardegi, miðvikudaginn hinn 24. apríl n.k.