A A A
  • 1997 - Ragnhildur Anna Ólafsdóttir
  • 2000 - Andrea Sif Bragadótir
17.10.2015 - 20:38 | Hallgrímur Sveinsson

Lýðhvöt að vestan: Að elska, byggja og treysta á landið!

Hannes Hafstein.
Hannes Hafstein.
« 1 af 3 »

Sjaldan er góð vísa of oft kveðin. Þessi lýðhvöt Hannesar Hafstein fellur svo sannarlega undir það spakmæli. Aldrei þýðingarmeira en í dag.

 

---------------------------

Starfið er margt, en eitt er bræðra bandið,

boðorðið, hvar sem þér í fylking standið,

hvernig sem stríðið þá og þá er blandið,

það er: Að elska, byggja og treysta á landið.

 

Þá mun sá Guð, sem veitti frægð til forna,

fósturjörð vora reisa endurborna.

Þá munu bætast harmasár þess horfna,

hugsjónir rætast. Þá mun aftur morgna.

 

     (Úr Íslandsljóðum Hannesar Hafstein sem hann flutti fyrst á nýjársdag 1901 á Ísafirði, þá sýslumaður þar)

« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30