01.06.2011 - 09:32 | Tilkynning
Íbúasamtökin Átak boða til fundar
Þriðjudaginn 7. júní kl 20:00 verður haldinn fundur á vegum Ísafjarðarbæjar og íbúasamtakanna Átaks í félagsheimilinu á Þingeyri. Fundarefni er deiliskipulag fyrir miðbæ Þingeyrar. Fulltrúar frá Ísafjarðarbæ munu sitja fundinn.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Íbúasamtökin Átak