17.01.2011 - 23:48 | Tilkynning
Frá íbúafundi fyrr í vetur. Mynd: bb.is
Íbúafundur verður í Félagsheimilinu þriðjudaginn 18. janúar klukkan 20:30. Fundarefni: framtíð íbúasamtakanna, sorp- og mengunarmál, og önnur mál. Væntanlega munu Eiríkur Finnur Greipsson og Daníel Jakobson bæjarstjóri sitja fundinn. Mætum öll,
Stjórnin.