A A A
  • 1981 - Brynhildur Elín Kristjánsdóttir
  • 1995 - Alexander Almar Finnbogason
  • 1996 - Margrét Unnur Borgarsdóttir
14.07.2009 - 10:09 | Tilkynning

Frá Dýrafjarđadaganefnd

Frá Dýrafjarđardögum 2009. Mynd: JÓH
Frá Dýrafjarđardögum 2009. Mynd: JÓH
Hinir árlegu Dýrafjarðardagar fóru fram um þarsíðustu helgi og er talið að um 800-900 manns hafi sótt hátíðina. Skipulagsnefnd Dýrafjarðardaga 2009 vill þakka öllum sem lögðu sitt af mörkum við að gera hátíðina sem glæsilegasta kærlega fyrir, og einnig viljum við þakka öllum gestum okkar fyrir komuna. Armböndin seldust upp, sem er bæði jákvætt og neikvætt. Jákvætt fyrir okkur en neikvætt fyrir þá sem vildu vera með. Yfirleitt hefur verið afgangur af kjöti en það var ekki þetta árið. 200 kg. af kjöti rann ljúft niður í gesti í kvöldsólinni. Grillararnir stóðu sig frábærlega en við höfum tekið á móti mörgum hrósum til þeirra sem hér er nú komið á framfæri. Allt gekk vel og hátíðin stendur undir sér. Dýrafjarðardaganefndin er mjög sátt og þakkar fyrir sig.
« Desember »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31