A A A
18.08.2016 - 06:38 | Vestfirska forlagið,Blaðið - Vestfirðir

Elfar Logi Hannesson, leikari eru frumkvöðull að leiklistarhátíðinni Act Alone

Elfar Logi Hannesson - Bílddælingur á Ísafirði og tengdasonur Dýrafjarðar.
Elfar Logi Hannesson - Bílddælingur á Ísafirði og tengdasonur Dýrafjarðar.
Elfar Logi Hannesson, leikari eru frumkvöðull a leiklistarhátíðinni Act Alone.
Þrettánda hátíðin í röð var haldin um síðustu helgi og voru fjórtán listviðburðir í boði.
Frá upphafi hefur verið frítt inn á alla viðburði.

Fyrirtæki og opinberir aðilar hafa stutt hátíðina fjárhagslega og Fisherman á Suðureyri er bakhjarl hennar. Hátíðin hefur verið haldin á Ísafirði, í Dýrafirði, á Hrafnseyri og frá 2012 á Suðureyri.

Fjöldi sýningargesta á einni hátíð hefur verið nærri 3000 manns.
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31