04.06.2015 - 20:56 | Bergur Torfason,BIB
-kartöflur eru þó komnar í jörð-
kartöflur eru þó komnar í jörð,
Bergur Torfason.
Og fært í ferskeytlu:
Seint eru hjá mér garðverkin gjörð,
geta því ollið svalviðrin hörð,
kartöflur eru þó komnar í jörð,
kýs ég að sólin haldi um þær vörð.
Af Facebook-síðu Bergs Torfasonar.