A A A
  • 1958 - Birgir karlsson
10.08.2017 - 20:58 | Vestfirska forlagiš,Hallgrķmur Sveinsson,Björn Ingi Bjarnason

Į vettvangi dagsins: - Eitt skemmtiferšaskip mengar į viš eina milljón bķla į dag!

Skemmtiferšaskip ķ höfn į Ķsafirši.
Skemmtiferšaskip ķ höfn į Ķsafirši.
« 1 af 2 »

Í því merka blaði, Bændablaðinu, lesum við að eitt skemmtiferðaskip mengar jafn mikið daglega eins og ein milljón bílar! Blaðið segir að þetta komi fram í nýlegri heimildarmynd, Sea Blind, eftir Bernice Notenboom og Söruh Robertson. Og ekki lýgur Bændablaðið frekar en Mogginn!

Nýlega var sagt frá því í fréttum RÚV að um 300 skemmtiferðaskip komi árlega til Kaupmannahafnar. Jafngildir 300 milljónum bíla á ferð daglega eftir því að dæma. Geigvænleg mengun segja sumir Danir og eru mikið að hugsa um að stöðva þessa vitleysu.

Búist er við að yfir 100 skemmtiferðaskip komi til Ísafjarðar á þessu ári. Jæja. Yfir eitt hundrað milljón bílar! Er þetta ekki eitthvað sem Vestfirðingar þurfa að íhuga nánar? 


« Jśnķ »
S M Ž M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30