04.05.2017 - 06:55 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Björn Ingi Bjarnason
4. maí 1880 - Útför Jóns Sigurðssonar forseta og Ingibjargar Einarsdóttur konu hans
Þann 4. maí 1880 for fram útför Jóns Sigurðssonar forseta og Ingibjargar Einarsdóttur konu hans fór fram í Reykjavík með mikilli viðhöfn og að viðstöddu fjölmenni.
Þau létust í Kaupmannahöfn í desember 1879.
Á silfurskildi á kistu Jóns stóð: „Óskabarn Íslands, sómi þess, sverð og skjöldur.“
Morgunblaðið 4. maí 2017 - dagar Íslands - Jónas Ragnarsson.