01.02.2017 - 08:10 | Vestfirska forlagið,Björn Ingi Bjarnason
1. febrúar - Dagur kvenfélagskonunnar
Dagurinn í dag, mánuudagurinn 1. febrúar, er Dagur kvenfélagskonunnar.
1. febrúar 1930 var stofndagur Kvenfélagasambands Íslands og var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010. Var það gert til að vekja athygli á miklu og óeigingjörnu starfi kvenfélagskvenna um árabil, enda löngu tímabært að kvenfélagskonur fengju sinn eigin dag á dagatalinu.
Fyrsta kvenfélag á Vestfjörðum var stofnað í Haukadal í Dýrafirði árið 1906.
Fyrsta kenfélagið á Íslandi, sem var í Rípurhreppi, var stofnað 1869.
1. febrúar 1930 var stofndagur Kvenfélagasambands Íslands og var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010. Var það gert til að vekja athygli á miklu og óeigingjörnu starfi kvenfélagskvenna um árabil, enda löngu tímabært að kvenfélagskonur fengju sinn eigin dag á dagatalinu.
Fyrsta kvenfélag á Vestfjörðum var stofnað í Haukadal í Dýrafirði árið 1906.
Fyrsta kenfélagið á Íslandi, sem var í Rípurhreppi, var stofnað 1869.