10.07.2018 - 12:08 | Sigmundur Fríðar þórðarson
Þingeyringar, Dýrfirðingar, sumarbústaðaeigendur og aðrir sem henda rusli á Söndum, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er mikið af plasti og öðrum úrgangi í garðaúrgangs haugum á Söndum. Svona viljum við ekki hafa það. Verum öðrum góð fyrirmynd og gerum betur! Þarna á aðeins að losa garðagróður.