30.08.2012 - 07:27 | BIB
Rjómaballið á Núpi verður 1. september 2012
Hið árlega "Rjómaball" , haustfagnaður bænda og búaliðs, verður laugardagskvöldið 1. sept 2012 á Núpi í Dýrafirði.
Hefðbundin dagskrá: Borðhald , skemmtun, og dansleikur þar sem Halli og Þórunn sjá um fjörið. Veislustjóri verður gamanleikkonan góðkunna Edda Björgvinsdóttir.
Skráning hjá Helgu Guðnýju í síma 894 4512 eða netfang bjornb@snerpa.is