A A A
  • 1963 - Jóhannes Frank Jóhannesson
  • 1979 - Marika Jopp
29.09.2016 - 05:42 | Erna Höskuldsdóttir,Grunnskóli Þingeyrar,Vestfirska forlagið

Nemendaráð Grunnskólans á Þingeyri skólaárið 2016-17

Sl. föstudag var kosið til nemendaráðs skólaárið 2016-17. Nemendur í 7.-10. bekk geta kosið nemendur í 8.-10. bekk sem hafa boðið sig fram í eftirfarandi embætti:

  • formaður
  • ritari
  • gjaldkeri
  • skemmtistjóri 
  • plötusnúður

Kosningin gekk vel og héldu nemendur flottar framboðsræður. Niðurstöður kosninganna urðu að Kristján Eðvald var kosinn formaður, Hanna Gerður ritari, Bríet Vagna gjaldkeri, Ásrós Helga skemmtisjóri og Monika Janina plötusnúður.

Við óskum þeim til hamingju með titlana sína og hlökkum til samstarfsins í vetur :)


Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 19. september 2016.

 

 

 

« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30