06.11.2016 - 21:31 | Hallgrímur Sveinsson,Vestfirska forlagið
Mynd dagsins úr vettvangsferð: - Er nema von að menn séu agndofa?
Myndin var tekin í vettvangsferð í gær þar sem mætast Þingeyrarhreppur og Auðkúluhreppur í Arnarfirði.
Í Kjartansbók, bls. 7, segir svo:
„Öll norðurströnd Arnarfjarðar var í Auðkúluhreppi en mörkin milli hans og Þingeyrarhrepps voru við Litlabarð á Svalvogahlíð og „sjónhending þaðan í strengberg milli Hvamms og Tóar.“