29.08.2009 - 11:54 | bb.is
Hildur sett prestur í Þingeyrarprestakalli
Séra Hildur Inga Rúnarsdóttir hefur verið sett prestur í Þingeyrarprestkalli til 15. janúar. Leysir hún Guðrúnu Eddu Gunnarsdóttur sóknarprest af í leyfi hennar. Hildur lauk cand. theol. prófi frá Háskóla Íslands fyrir tveimur árum en hún hefur töluvert unnið í barna og æskulýðsstarfi.