25.12.2016 - 11:14 | Hildur Inga Rúnarsdóttir
Mýrakirkja
Hátíðarguðsþjónustu sem vera átti í Mýrakirkju í dag -Jóladag- klukkan 14:00 er aflýst vegna ófærðar og slæmrar veðurspá.
Sóknarnefnd og sóknarprestur Mýrasóknar
óska ykkur öllum og ástvinum ykkar gleðilegrar jólahátíðar.