Fiskveiðiheimildir 1. sept. 2017-31. ágúst 2018: - Kvótinn á Þingeyri á hinu nýbyrjaða fiskveiðiári
Frá útsendara vorum í Hafnarfirði, hinum gamla kvótagreifa Ólafi V. Þórðarsyni frá Auðkúlu í Auðkúluhreppi í Arnarfirði:
Hér kemur umbeðin kvótaskýrsla.
Þá er búið að breyta öllum aukategundum í þorskígildi, en þær eru að sjálfsögðu í litlum mæli yfirleitt.
Bibbi Jóns 25.133 tonn
Rakel 13.816 -
Pálmi 15.021 -
Hulda 21.588 -
Imba 24.125 -
Bára 15.004 -
Tóti 12.507 -
Dýrfirðingur 1.481 -
Egill 570.942 -
Kalli Elínar Á hann er ekki skráður neinn kvóti á vef Fiskistofu.
Kveðja
Kvótagreifinn