A A A
  • 1956 - Jan L Hatten-Svenna
  • 1970 - Gušrśn Rakel Brynjólfsdóttir
  • 1988 - Pétur Eggert Torfason

Dagskrį Dżrafjaršadaga 2014

Verð á hátíðina er eftirfarandi:

Fullorðnir 3500,- kr
Börn á grunnskólaaldri 1500,- kr
Börn á leikskólaaldri frítt

Allir stjörnumerktir viðburðir eru innfaldir í ambandinu


Föstudagurinn 4 Júlí

Stigamót í Strandblaki á vellinum við íþróttamiðstöðina. Skráning og nánari upplýsingar um tímasetningu er að finna á www.strandblak.is


08:00 -10:00 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli

08:00 - 22:00 Hótel Sandafell opið. Súpa, pizzur, heitur matur,pönnsur, kaffi ,heitt kakó og fleira.

09:00 - 18:00 Vélsmiðja G.J.S opin.

10:00 - 22:00 Simbahöllin opin. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt súkkulaði og fleira. 
                    Vigdís Steinþórsdóttir verður með listasýningu á Simbahöllinni . Sýningin verður opnuð kl 16
                    Málverk á Kökuform eftir Guðbjörg Lind og Jean Larson

frá 15:00       Vöfflubás fyrir utan kaffihúsið: Belgískar take-away vöfflur og rabbabarasafi

16:30            *Heimildarmyndin Dýrafjörður (73 mín) verður sýnd í "höfn" við sjávargötu 14

18:00            * Setning Dýrafjarðardaga 2014 fer fram í eða við félagsheimilið háð veðri.
                     Sigurður Ingimarsson spilar fyrir gesti, ásamt verður boðið uppá ekta vestfirskan plokkara.

20:00             *Fjölskyldu Bingó í félagsheimilinu (eitt spjald innifalið í armbandi) meðan birgðir endast*

 

21:00 - 23:00  Paintball fyrir þá sem þora. 15.ára aldurstakmark og skriflegt leyfi frá forráðamönnum

21:00 - 23:00  *Báta sprell í höfninni fyrir þá sem þora í sjóinn. Björgunarsveitarbátur býður upp á ferðir í kleinuhring
(14.ára aldurstakmark og góð sundkunnátta )

22:00 - 03:00   Gummi Hjalta og Dagný Hermanns spila fyrir gesti og halda uppi stuði á Simbahöllinni.

23:30 - 03:00 *Jónsi úr svörtum fötum verður í Félagsheimilinu ,spilar á gítar og skemmtir fólki, ferðalöngum og býður okkur                     velkomin.(opinn bar á svæðinu)
                    frítt fyrir armbandshafa annars 1500 ,- kr


Laugardagurinn 5 Júlí

08:00 - 10:00 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli.

08:00 - 22:00 Hótel Sandafell opið. Súpa, pizzur, heitur matur,pönnsur, kaffi ,heitt kakó og fleira.

10:00 - 12:00 *Gengið á söguslóðir Gísla Súrssonar í Haukadal undir leiðsögn Þóris Arnar Guðmundssonar. 
                    Boðið verður upp á graut í lok ferðar.


10:00 - 22:00 Simbahöllin opin. Vigdís Steinþórsdóttir verður með listsýningu. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt                         súkkulaði og fleira. Málverk á Kökuform eftir Guðbjörg Lind og Jean Larson

 

11:00 - 13:00 *Súpa í garði. Fjarðagatan tekur slaginn í ár.

frá 12:00 Vöfflubás fyrir utan kaffihúsið: Belgískar take-away vöfflur og rabbabarasafi

10:00 - 17:00 Víkingaskipið Vésteinn býður upp á ferðir. (ca. 1klst, hver ferð)

09:00 - 18:00 Vélsmiðja G.J.S opin.

13:30 - 14:30 *Harmonikkudansleikur í Hallargarðinum (vallargötu 15) Sigurður Ingimarsson spilar gömlu dansana.

14:00 - 15:00 * Dorgveiðikeppni á höfninni (æskilegt er að börn mæti í björgunarvestum)

14:00 - 17:00 * Bátsferðir með björgunarsveit boðið verður upp á almennar bátsferðir og drátt með kleinuhring

 

14:00 - 17:00 * Sölutjald,  hestar fyrir börnin, bátsferðir með Björgunarsveitinni, kajakferðir og margt fleira skemmtilegt við                     Íþróttamiðstöðina og smábátahöfnina.

14:00 - 17:00 * Dýrfirðingafélagið býður í hoppukastala fyrir börnin


14:00 - 17:00 *Gröfuleikni verður haldin niður á Víkingasvæði

14:00 - 18:00 Paintball fyrir þá sem þora. 15 ára aldurstakmark og skriflegt leyfi frá forráðamanni.

16:30   * Heimildarmyndin Dýrafjörður (73 mín) verður sýnd í "höfn" við sjávargötu 14

17:00           * Kassabílarallý. Veglegir vinningar í boði fyrir þrjú efstu sætin. Þrír í liði 16 ára og yngri.

17:00           * Kerruhlaup á eftir, hvetjum feður jafnt sem mæður að taka þátt, og ömmu/afa!

                    * Fjársjóðsleit fyrir alla fjölskylduna. 

19:00 - 23:00 *Grillveisla og kvöldvaka á Víkingasvæðinu.

21:00 - 23:00 Paintball . 15 ára aldurstakmark og skriflegt leyfi frá forráðamanni.


00:00 - 03:00 Stórdansleikur í Félagsheimilinu. Hljómsveit Jónsa leikur fyrir dansi. Aldurstakmark 18 ár, miðað er við afmælisdag

Sunnudagurinn 6 júlí

08:00 - 10:00 Morgunverðarhlaðborð á Hótel Sandafelli. 

08:00 - 22:00 Hótel Sandafell opið. Súpa, pizzur, heitur matur,  pönnsur, kaffi ,heitt kakó og fleira.

10:00 - 22:00 Simbahöllin opin. Súpa, kökur, belgískar vöfflur, kaffi, heitt súkkulaði og fleira. 
  Vigdís Steinþórsdóttir verður með listasýningu á Simbahöllinni.
Málverk á Kökuform eftir Guðbjörg Lind og Jean Larson.

14:00 - 17:00 Hljóðfærasafn Jóns Sigurðssona verður opið og veitir Jón leiðsögn um safnið 

14:00    *Heimildarmyndin Dýrafjörður (73 mín) verður sýnd í "höfn" við sjávargötu 14

09:00 - 18:00 Vélsmiðja G.J.S opin.

08:00            Golfmót Klofnings verður haldið í Meðaldal. Stendur yfir fram eftir degi

10:00 - 17:00 Víkingaskipið Vésteinn býður upp á ferðir.

14:00 - 15:00  *Lautarferð í Skrúð, leiðsögn um garðinn og kaffi og meðí í boði. Notalegt að hafa með sér teppi til að sitja                       á. 

14:00 - 17:00 *Sölutjald, hestar fyrir börnin, bátsferðir með Björgunarsveitinni, kajakferðir og margt fleira skemmtilegt við                       Íþróttamiðstöðina og smábátahöfnina.

14:00 - 17:00 Paintball fyrir þá sem þora. 15 ára aldurstakmark og skriflegt leyfi frá forráðamanni.

14:00 - 17:00 *Dýrfirðingafélagið býður í hoppukastala fyrir börnin

 

17:00   * Síðdegistónleikar í Þingeyrarkirkju. Gúðrún Árný og Jógvan spila fyrir gesti.
(kostar 1500 kr, frítt fyrir armbandshafa)
Dagskráin er ekki upptalin og eru ennþá atriði sem á eftir að færa inn. Tímasetningar eiga eftir að vera settar inn og gæti uppröðun breyst lítillega. Þessi dagskrá er því sett inn með fyrirvara um breytingar. Munum við vera dugleg að fylgjast með og uppfæra síðuna reglulega svo gott er að vakta síðuna og fylgjast með.« Jśnķ »
S M Ž M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  
Jón Sigurðsson í hnotskurn

Veistu, hvílíkt afrek það var að halda úti Nýjum félagsritum í 30 ár?


Veistu, hvernig alls konar fyrirgreiðslustörf hlóðust á Jón?


Veistu, hvernig hann leysti þau af hendi og hvern þátt þau áttu í vinsældum hans með þjóðinni?


Veistu, hvenær Jón þurfti mest á fjárhagsstuðningi að halda heiman frá Íslandi?


Veistu hvernig Íslendingar og Danir brugðust þá við?

Eldri spurningar & svör